ólöf bóadóttir

á döfinni
grunnupplýsingar
einkasýningar —
        skúlptúr í formi hárbolta 
einstök verk —
        ferró skiltagerð
        helvítis vegagerðin
        hrákadallur og aðrir tilbúningar
        leirtau
        skálin hans emils
        þarft ekki að hafa séð
ghost
        skúlptúr í sex hlutum
samvinnuverk með óskari ámundasyni —
        pigeon supermax
        danse macabre







 
   


hrákadallur og aðrir tilbúningar. rúnaður flatskjár, fram-lengingarsnúra, járnrör, krómaðar járnfestingar. 2019. 
verkið var unnið fyrir útskriftarsýningu ba-
nema úr myndlist við listaháskóla íslands,
þetta hefur aldrei sést áður, sem haldin var á kjarvalsstöðum. á skjánum er hreifimynd
þar sem hráki sést lenda á hrákadallinum hvað
eftir annað. jafnframt er hljóðið svo hátt stillt
að hrákahljóðið blæðir um allan sal.